Um einn verkstað er að ræða, þ.e. strenglögn Vindás – Hækingsdalur og álmur ásamt jarðvegskiptum fyrir jarðspennistöðvar. Háspennustrengir eru 3x95q 12kV og 3x25q 12kV um 10,4 km, lágspennustrengir um 450 m, jarðvír um 1.400 m eða um 12 km samtals. Gert er ráð fyrir 10 jarðspennistöðvum og 4 tengiskápum í þessum verkum.
Um er að ræða opið útboð á EES svæðinu.
Fyrirspurnarfrestur rennur út | 05.06.2023 kl. 12:00 |
Svarfrestur verkkaupa rennur út | 07.06.2023 kl. 14:00 |
Opnunartími tilboða | 09.06.2023 kl. 14:00 |
Opnunarstaður tilboða | Rafræn opnun í útboðskerfi verkfræðistofunnar Verkís |
Útboðsgögn plægingar 2023 – Kjósahreppur 23027
23027 Kjósahreppur Magntölur – tilboðsblað 2023 – með innsláttarformi
Viðaukar
Stöðlunarhandbók – Útg. 3.0 – Júní 2015
Jardstrengshandbok-RARIK-mars-2022
Verkgreiningar með skýringum_2.23
Leiðbeiningar vegna teikninga í útboði