Framkvæmdir Alverks við Svefnskála nr.2 fyrir Landhelgisgæslu Íslands og NATO á varnarsvæði Keflavíkur-flugvallar þokast nú örugglega áfram eftir erfiða tíð s.l. vetur.

Áæltað er að framkvæmdum við Svefnskála nr.2 á varnasvæði ljúki á 1. ársfjórðungi 2024.

Meðfylgjandi er hér einnig mynd af fyrra húsi.

Heimild: Facebooksíða Alverks ehf.