Home Fréttir Í fréttum Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

375
0
Mynd: Byggingar.is

Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

<>

Inngangur kvennadeildahúss Landspítala hefur verið lokaður um hríð vegna jarðvegsframkvæmda í aðdraganda byggingar sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut. Stefnt er að því að opna þennan inngang aftur 19. febrúar 2016. Núna þarf að nota aðalinngang Barnaspítala Hringsins til að fara á kvennadeildir Landspítala og þaðan.  Þessu er nánar lýst í vídeóinu.

Video um framkvæmdir

Heimild: Landspítalinn