Byggingafélagið Þingvangur hagnaðist um 167 milljónir króna á síðasta rekstrarári og jókst hagnaðurinn um 140 milljónir milli ára.
Byggingafélagið Þingvangur hagnaðist um 167 milljónir króna á síðasta rekstrarári og jókst hagnaðurinn um 140 milljónir milli ára.
Tekjur félagsins drógust saman um 500 milljónir á milli ára, úr 5,6 milljörðum í 5,1 milljarða, en rekstrarkostnaður lækkaði á móti um 850 milljónir.
Hagnaður félagins áður en tekið er tillit til hlutdeildar í tapi dótturfélaga nam 425 milljónum króna.
Allt hlutafé Þingvangs er í eigu Pálmars Harðarsonar, sem jafnframt er framkvæmdastjóri félagsins. Lárus Welding stjórnarformaður félagsins.

Heimild: Vb.is