Home Fréttir Í fréttum Hálf Kringlan í Hvörfunum í Kópavogi

Hálf Kringlan í Hvörfunum í Kópavogi

190
0
Urðarhvarf 16 í Kópavogi. Tölvumynd/Beisik

Bygg­ing níu hæða skrif­stofu­bygg­ing­ar í Urðar­hvarfi 16 í Kópa­vogi er langt kom­in og er stefnt að af­hend­ingu fyr­ir árs­lok.

<>

Upp­bygg­ing­in sæt­ir af ýms­um ástæðum tíðind­um á fast­eigna­markaði. Þá meðal ann­ars í ljósi þess að húsið er rúm­lega 10.400 brúttó­fer­metr­ar og verður því stór vinnustaður í framtíðinni.

Iðju­sam­ir feðgar

Ólaf­ur Páll Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri BS eigna, stýr­ir verk­efn­inu en þeir feðgar, Ólaf­ur Páll og Snorri Hjalta­son, hafa nú byggt og inn­réttað rúm­lega 30 þúsund fer­metra af at­vinnu­hús­næði í Hvörf­un­um, eða sem svar­ar um hálf­um grunn­fleti Kringl­unn­ar.

Ólaf­ur Páll seg­ir Hvörf­in að styrkj­ast í sessi sem at­vinnusvæði. Sam­göng­ur séu greiðari en í miðbæ Reykja­vík­ur.

Heimild: Mbl.is