Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Suðursvæði 2023, blettanir með klæðingu

Opnun útboðs: Suðursvæði 2023, blettanir með klæðingu

508
0

Opnun tilboða 28. mars 2023.

<>

Yfirlagnir á Suðursvæði, blettanir með klæðingu, árið 2023.

Helstu magntölur eru: 

  •               Blettun á Suðursvæði með klæðingar:    75.000 m2
  •               Flutningur steinefna:                                 830 m3
  •               Flutningur bindiefna:                                   83 m3

Verki skal að fullu lokið 1. september 2023.