Home Fréttir Í fréttum 03.05.2023 Þjónusta og viðhald á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir

03.05.2023 Þjónusta og viðhald á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir

142
0
Mynd: Akranes.is

Akraneskaupstaður í samvinnu við Vegagerðina óskar eftir tilboði í að þjónusta og viðhalda gatna- og stígalýsingarkerfi sem samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum og lömpum.

<>

Um er að ræða 2050 lampa hjá Akraneskaupstað og 200 lampa hjá Vegagerðinni.
Samningstími er til þriggja ára, með heimild til að framlengja 2 sinnum um 1 ár.

Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi í gegnum útboðsvef Akraneskaupstaðar, slóð https://akranes.ajoursystem.net/.
Verkið er auglýst á EES svæðinu.

Tilboðum með umbeðnum gögnum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 3. maí 2023.

Útboðsgögn afhent:  27.03.2023 kl. 12:00
Skilafrestur:            03.05.2023 kl. 11:00
Opnun tilboða:        03.05.2023 kl. 11:00

Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Fundargerð opnunarfundar verður send öllum bjóðendum.

Sjá frekar.