Home Fréttir Í fréttum Aust­ur­völl­ur mun breyta um svip

Aust­ur­völl­ur mun breyta um svip

214
0
Mynd/​THG arki­tekt­ar

Um­hverfi Aust­ur­vall­ar mun breyt­ast mikið með fyr­ir­hugaðri upp­bygg­ingu á svo­nefnd­um Lands­s­ímareit.

<>

Þar mun rísa 160 her­bergja glæsi­hót­el Icelanda­ir Hotels í nokkr­um bygg­ing­um og er áformað að það verði opnað eft­ir um tvö ár, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Icelanda­ir Hotels völdu THG arki­tekta til að vinna loka­hönn­un að út­liti bygg­inga á reitn­um. Á meðfylgj­andi mynd má sjá hvernig tvær hliðar reits­ins munu líta út séð frá alþing­is­hús­inu. Gamla Lands­s­íma­húsið held­ur sér en sótt hef­ur verið um leyfi fyr­ir niðurrifi í Kirkju­stræti og bygg­ingu nýrra húsa á þeim hluta reits­ins.

Heimild: Mbl.is