Vistvænt skipulag felst í að lágmarka neikvæð áhrif byggðar á umhverfið í anda sjálfbærrar þróunar. Meðal annars er lögð áhersla á verndun vistkerfis, orkunýtni, vistvænar ofanvatnslausnir, fjölbreytt framboð húsnæðis, úrgangsstjórnun, endurhönnun eldri byggðarsvæða og notkun vistvæns byggingarefnis. Sigríður Björk Jónsdóttir er framkvæmdastýra Vistbyggðaráð sem er vettvangur fyrir sjálfbæra þróun innan byggingariðnaðsins.
Heimild: Rúv.is