Home Fréttir Í fréttum Vistvænt vottað hús er hamingjusamt hús

Vistvænt vottað hús er hamingjusamt hús

277
0

Vistvænt skipulag felst í að lágmarka neikvæð áhrif byggðar á umhverfið í anda sjálfbærrar þróunar. Meðal annars er lögð áhersla á verndun vistkerfis, orkunýtni, vistvænar ofanvatnslausnir, fjölbreytt framboð húsnæðis, úrgangsstjórnun, endurhönnun eldri byggðarsvæða og notkun vistvæns byggingarefnis. Sigríður Björk Jónsdóttir er framkvæmdastýra Vistbyggðaráð sem er vettvangur fyrir sjálfbæra þróun innan byggingariðnaðsins.

<>

Heimild: Rúv.is