Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisnám og vinnslu steinefna úr námunni Erpsstaða klöpp í Dalabyggð.
Helstu magntölur eru:
Klæðingarefni 8/16 mm 5.000 m3
Klæðingarefni 6/8 mm 1.000 m3
Hálkuvarnarefni 2/6 mm 4.000 m3
Berglosun 7.000 m3
Flutningur efnis 10.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. júní 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 3. mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. apríl 2023.
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Leiðbeininar fyrir útboðsvefinn TendSign.