Home Fréttir Í fréttum Stefna á byggingu allt að 35 íbúða við Bolafót í Reykjanesbæ

Stefna á byggingu allt að 35 íbúða við Bolafót í Reykjanesbæ

214
0

Lóðarhafi við Bolafót 21-25 hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi á svæðinu, en tíl stendur að byggja tvö fjölbýlishús á svæðinu.

<>
Í tillögum kemur fram að lóðirnar verði sameinaðar í eina. Á lóðina komi tvö 3-4 hæða fjölbýlishús. Íbúðafjöldi verði allt að 35, nýtingarhlutfall 0,51 og bílastæði á lóð verða 54, með hlutfallið 1,5 á íbúð.

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar ræddi málið á fundi og veitti lóðarhafa heimild til að auglýsa deiliskipulagstillöguna.

 

Heimild: Sudurnes.net