Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Mos­fells­bær skrifar undir verk­samn­ing við Jarð­val sf. um gatna­gerð­ar­fram­kvæmd­ir

Mos­fells­bær skrifar undir verk­samn­ing við Jarð­val sf. um gatna­gerð­ar­fram­kvæmd­ir

349
0
Hóp­mynd: Regína Ás­valds­dótt­ir, Árni Geir Ey­þórs­son ásamt Ill­uga Þór Gunn­ars­syni, Þor­steini Sig­valda­syni og Jó­hönnu B. Han­sen frá um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar, Birni Guð­munds­syni og Rún­ari G. Valdi­mars­syni frá verk­fræði­stof­unni Mann­vit og Ragn­ari Karls­syni frá Jarð­val sf.

Mos­fells­bær und­ir­rit­aði í vik­unni verk­samn­ing við verk­taka­fyr­ir­tæk­ið Jarð­val sf. um gatna­gerð­ar­fram­kvæmd­ir við nýja götu við Hamra­borg – Langa­tanga.

<>
Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri og Árni Geir Ey­þórs­son fram­kvæmda­stjóri Jarð­vals við und­ir­rit­un samn­ings­ins.

Verk­ið var boð­ið út í des­em­ber síð­ast­liðn­um og bár­ust 7 til­boð. Jarð­val sf. átti lægsta til­boð af þeim til­boð­um sem bár­ust. Samn­ing­ur­inn hljóð­ar um 111 m.kr. og er áætl­að að fram­kvæmd­ir standi yfir fram í júlí 2023.

Á svæð­inu við Hamra­borg – Langa­tanga verða 5 rað­hús, 6 ein­býl­is­hús auk tveggja fjöl­býl­is­húsa.

Heimild: Mos.is