
Ekki er fráleitt að nýi Landspítalinn verði kenndur við Burknagötu þegar fram í sækir. Þetta kemur fram í framkvæmdafréttum nýja Landspítalans.
Þar er rifjað upp að í nánasta umhverfi Landspítala ráða persónur Íslendingasagnanna ferðinni í gatnanöfnum, svo sem Njálsgata, Bergþórugata, Flókagata o.s.frv.
Á norðanverðri spítalalóðinni, við gamla spítalann og nágrenni hans, hefur verið haldið áfram að gefa nýjum götum heiti úr Íslendingasögum.
Heimild: Mbl.is