Home Fréttir Í fréttum Nýr spítali kenndur við Burknagötu?

Nýr spítali kenndur við Burknagötu?

109
0
Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin misseri við aðalbyggingu spítalans, meðferðarkjarnann. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki er frá­leitt að nýi Land­spít­al­inn verði kennd­ur við Burkna­götu þegar fram í sæk­ir. Þetta kem­ur fram í fram­kvæmda­frétt­um nýja Land­spít­al­ans.

<>

Þar er rifjað upp að í nán­asta um­hverfi Land­spít­ala ráða per­són­ur Íslend­inga­sagn­anna ferðinni í gatna­nöfn­um, svo sem Njáls­gata, Bergþóru­gata, Flóka­gata o.s.frv.

Á norðan­verðri spít­ala­lóðinni, við gamla spít­al­ann og ná­grenni hans, hef­ur verið haldið áfram að gefa nýj­um göt­um heiti úr Íslend­inga­sög­um.

Heimild: Mbl.is