
Sandgerðisbót – bygging íbúða
Tilboð í hönnun og byggingu tveggja húsa í Dvergaholti 2 voru opnuð 5. janúar 2023.
Eitt tilboð barst frá SS Byggi ehf. að upphæð kr. 79.130.000.
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti tilboð SS Byggis ehf.
Heimild: Akureyri.is