Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Akureyrarbær semur við SS Byggir ehf. um byggingu íbúða við Sandgerðisbót

Akureyrarbær semur við SS Byggir ehf. um byggingu íbúða við Sandgerðisbót

289
0
Tvö hús til viðbótar verða reist við Dvergaholt 2 í Sandgerðisbót á Akureyri, þau verða afhent í febrúar á næsta ári.

Sandgerðisbót – bygging íbúða

<>

Tilboð í hönnun og byggingu tveggja húsa í Dvergaholti 2 voru opnuð 5. janúar 2023.

Eitt tilboð barst frá SS Byggi ehf. að upphæð kr. 79.130.000.

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar  samþykkti tilboð SS Byggis ehf.

Heimild: Akureyri.is