21859 – LHG – Endurbætur á byggingu 1776
17. janúar 2023 var opnun í ofangreindu útboði.
Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum;
| Nafn bjóðanda | Heildartilboðsfjárhæð |
| J.J. Pípulagnir ehf. | 174.562.273,- |
| Sparri ehf. | 187.388.888,- |
| Íslenskir aðalverktakar | 235.377.383,- |
| Og Synir / Ofurtólið ehf. | 210.886.095,- |
| E. Sigurðsson ehf. | 237.640.282,- |
Kostnaðaráætlun kaupanda er kr. 194.555.659,-
Ofangreindar upphæðir eru með vsk.












