Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bygging 22 rýma hjúkrunarheimilis í Hveragerði – Alútboð – forval

Opnun útboðs: Bygging 22 rýma hjúkrunarheimilis í Hveragerði – Alútboð – forval

443
0
Mynd: Mats wibe / hveragerdi.is

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE), Heilbrigðisráðuneytið og Hveragerðisbær, auglýstu nýverið eftir umsóknum byggingaraðila (aðalverktökum) um þátttökurétt í lokuðu alútboði á fullnaðarhönnun og byggingu 22 rýma hjúkrunarheimilis, andspænis núverandi dvalar- og hjúkrunarheimilinu ÁS við Hverahlíð 19 í Hveragerði.

<>

Um er að ræða forval, þar sem aðilar verða valdir með tilliti til hæfi og reynslu.

Fjórar þátttökubeiðnir bárust. Eru þær nú í skoðun hjá FSRE.

Ákvörðun um hæfi þátttakenda mun liggja fyrir 13. janúar 2023.

Dagsetning opnunar: 12.12.2022

Heimild: FSRE.is