Home Fréttir Í fréttum Milljarður í Myllubakkaskóla á næsta ári

Milljarður í Myllubakkaskóla á næsta ári

151
0
Mynd: Reykjanesbær

Vinna við að koma Myllubakkaskóla í starfhæft ástand, eftir að mygla kom upp í húsnæðinu, mun taka nokkur ár.

<>

Samhliða uppbyggingu á skólahúsnæðinu verður unnið að viðgerðum á öðrum byggingum í eigu Reykjanesbæjar sem ekki eru í notkun vegna til að mynda rakaskemmda.

Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 6. desember síðastliðinn. Þar kemur jafnframt fram að áætlað sé að leggja til einn milljarð króna í uppbyggingu Myllubakkaskóla árið 2023

Heimild: Sudurnes.net