Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Skrifað undir verksamning um byggingu reiðhallar fyrir Sörla við Eykt ehf.

Skrifað undir verksamning um byggingu reiðhallar fyrir Sörla við Eykt ehf.

489
0
Helga Ingólfsdóttir, Rósa Guðbjartsdóttir, Páll Daníel Sigurðsson og Atli Már Ingólfsson við undirskift samningins. Ljósm. Árdís Ármannsdóttir.

Þriðjudag  í síðustu viku var ritað undir samning milli Hafnarfjarðarbæjar, Eyktar og Sörla um byggingu nýrrar reiðhallar fyrir Sörla.Framkvæmdir eiga að hefjast í apríl 2023 og áætlað er að þeim ljúki árið 2025.

<>
Tölvugerð mynd Kanon Arkitektar

Áætlanir gera ráð fyrir því að reiðgólf hallarinnar verið tilbúið til notkunar í janúar 2024, þó áfram verði unnið í öðrum hlutum verksins.

Heimild: Sorli.is