
Þriðjudag í síðustu viku var ritað undir samning milli Hafnarfjarðarbæjar, Eyktar og Sörla um byggingu nýrrar reiðhallar fyrir Sörla.Framkvæmdir eiga að hefjast í apríl 2023 og áætlað er að þeim ljúki árið 2025.

Áætlanir gera ráð fyrir því að reiðgólf hallarinnar verið tilbúið til notkunar í janúar 2024, þó áfram verði unnið í öðrum hlutum verksins.
Heimild: Sorli.is