Home Fréttir Í fréttum 12.12.2022 Boðaþing 11-13 eftirlit á hönnun og framkvæmd á hjúkrunarheimili

12.12.2022 Boðaþing 11-13 eftirlit á hönnun og framkvæmd á hjúkrunarheimili

222
0

Óskað er eftir aðila til að annast eftirlit á hönnun og framkvæmd á hjúkrunarheimili á þremur hæðum með 64 nýjum hjúkrunarrýmum, nauðsynlegum stoðrýmum, sameiginlegum miðlægum rýmum og tæknirýmum samtals 4.283 m² (brúttó skv. tillögu verktaka) auk 45 m² (brúttó) tengigangs í kjallara.

<>

Samningur er komin á milli verkkaupa og alverktaka og er hönnunarfasinn komin í gang. Verkefni alverktaka nær til fullnaðarhönnunar og byggingu hjúkrunarheimilis með föstum innréttingum skv. alútboðsgögnum.

Alverktaki skal byggja húsið og ganga frá því með föstum innréttingum og frágenginni lóð þannig að allar kröfur yfirvalda og öll ákvæði alútboðsgagna séu uppfyllt.

Útboðsgögn afhent: 25.11.2022 kl. 07:55
Skilafrestur 12.12.2022 kl. 12:00
Opnun tilboða: 12.12.2022 kl. 13:00

Gert er ráð fyrir að alverktaki skili verkinu af sér fullbúnu 15.08.2024. Lok samningstíma fyrir eftirlitsaðila er áætlað 31.12.2024.

Sjá nánar.