Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Gatnagerð á nýrri götu, Vallarbraut, í Brautarholti

Opnun útboðs: Gatnagerð á nýrri götu, Vallarbraut, í Brautarholti

262
0
Mynd af framkvæmdum - en myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint

Um er að ræða vinnu við gatnagerð á nýrri götu, Vallarbraut, í Brautarholti.

Átta tilboð bárust í verkið. Ólafsvellir ehf. átti lægsta boðið eða 61.764.750 kr.

Önnur tilboð voru:

Fögrusteinar ehf.                     – 64.099.300 kr.
Arnon ehf.                              – 66.473.054 kr.
Stórverk ehf                           – 73.499.200 kr.
Egill Guðjóns ehf.                    – 76.752.300 kr.
Nesey ehf.                              – 79.000.000 kr.
Auðverk ehf,                           – 86.668.000 kr.
JG vélar ehf.                         – 114.480.200 kr.

Kostnaðaráætlun verksins nam 63.736.500 kr. og eru verklok 15. júlí 2023.

Heimild:  Skeidgnup.is

Previous articleSkóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Next articleSögufrægt íþróttahús á Akranesi skemmt og verður rifið