Alverk er aðal- og stýriverktaki við nýbyggingu Alvotech sem nú rís hratt í Vatnsmýrinni.

Byggingin er u.þ.b. 13.500 fermetrar að stærð og mun hýsa hátæknisetur, lyfjaþróun og rannsóknastofur fyrirtækisins.
Framkvæmdir hafa gengið vel og eru verklok áformuð um mitt ár 2024.

Heimild: Facebooksíða Alverks ehf.