Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Nýbygging Alvotech sem nú rís hratt í Vatnsmýrinni

Nýbygging Alvotech sem nú rís hratt í Vatnsmýrinni

531
0
Mynd: Alverk ehf.

Alverk er aðal- og stýriverktaki við nýbyggingu Alvotech sem nú rís hratt í Vatnsmýrinni.

<>
Mynd: Alverk ehf.

Byggingin er u.þ.b. 13.500 fermetrar að stærð og mun hýsa hátæknisetur, lyfjaþróun og rannsóknastofur fyrirtækisins.

Framkvæmdir hafa gengið vel og eru verklok áformuð um mitt ár 2024.

Mynd: Alverk ehf.

Heimild: Facebooksíða Alverks ehf.