Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hrunamannahreppur – Byggð á Bríkum

Opnun útboðs: Hrunamannahreppur – Byggð á Bríkum

517
0
Frá Flúðum. Mynd: Hrunamannahreppur

Frá fundargerð sveitastjórnar Hrunamannahrepps þann 20.10.2022

<>

Opnun tilboða í verkið „útboð – Byggð á Bríkum“

Lögð fram fundargerð frá opnun tilboða í verkið „útboð – Byggð á Bríkum“ sem fram fór 18. október. Verkið felur í sér gatnagerð og lagnavinnu í fyrsta áfanga nýs hverfis, Byggð á Bríkum.

Alls bárust tvö tilboð í verkið:

Fögrusteinar ehf.         kr. 184.995.600,-
Gröfutækni ehf.           kr. 172.852.200,-

Kostnaðaráætlun Eflu ehf: kr. 184.619.350,-

Sveitarstjórn samþykkir að tilboði lægstbjóðanda, Gröfutækni ehf, verði tekið enda uppfyllir tilboð fyrirtækisins skilyrði útboðsgagna og felur sveitarstjóra að ganga frá og undirrita samning um verkið.