Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Reykjanes, sjóvarnir 2015

Opnun útboðs: Reykjanes, sjóvarnir 2015

311
0
Reykjanesbær

Tilboð opnuð 12. janúar 2016. Sjóvarnir á nokkrum köflum í Sandgerðisbæ og Sveitarfélaginu Garði. Bæði er um að ræða nýjar varnir og endurbyggingu á eldri vörnum.

<>

Helstu magntölur:

Útlögn grjóts og kjarna, um 9.000 m³

Endurröðun grjóts, um 3.500 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 44.129.810 116,8 44.129.810
Áætlaður verktakakostnaður 37.797.600 100,0 976
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 36.821.550 97,4 0