Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sauðárkrókur, skjólgarður við smábátahöfn

Opnun útboðs: Sauðárkrókur, skjólgarður við smábátahöfn

270
0

Tilboð opnuð 12. janúar 2016. Sveitarfélagið Skagafjörður óskaði eftir tilboðum í um 130 m langan skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki.

<>

Helstu magntölur:

Flokkað grjót, sprengdur kjarni og fyllingarefni um 12.000 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 43.967.600 134,4 18.987
Áætlaður verktakakostnaður 32.708.300 100,0 7.728
Norðurtak ehf., Dauðárkróki 27.806.000 85,0 2.825
Vélaþjónustan Messuholti ehf., Sauðárkróki 24.980.680 76,4 0