Opnun tilboða 4. október 2022. Endurnýjun lýsingar í Kópavogsgjánni, Hafnarfjarðarvegi (40).
Um er að ræða niðurrif núverandi lýsingar og lagna, uppsetningu nýrra lampa og stýribúnað. Vegagerðin leggur til lampa og stýribúnað.
Helstu magntölur eru:
– Niðurtekt lampa 227 stk
– Niðurtekt strengstiga 740 m
– Niðurtekt strengja 2650 m
– Strengstigar 485 m
– Uppsetning lampa 146 stk
– Lagning strengja 5400 m
Áætlað er að ljúka verki fyrir 1. desember 2022.