Home Fréttir Í fréttum Fimm milljarða fjárfesting í nýju hóteli

Fimm milljarða fjárfesting í nýju hóteli

224
0
Reitir eiga meðal annars Hótel Borg. mbl.is/Kristinn Magnússon

Stjórn fast­eigna­fé­lags­ins Reita hef­ur staðfest nýja áætl­un um að opna hót­el að Lauga­vegi 176 í árs­lok 2024.

<>

Upp­bygg­ingu hót­els­ins var frestað und­ir lok árs 2020 vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins og áhrifa hans á ferðalög. Það var svo í apríl á þessu ári sem ákveðið var að halda áfram með verk­efnið.

Fjár­fest­ing Reita í end­ur­bygg­ingu fast­eign­ar­inn­ar er aðallega fjár­magnaður með láns­fé.

Áætlaður kostnaður er rúm­lega fimm millj­arðar ís­lenskra króna og mun hann að mestu falla til þegar hót­elið á að opna 2024.

Heimild: Mbl.is

Sjá líka: Hyatt-hót­el í gamla sjón­varps­hús­inu