Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Þarfaþing ehf. skrifar undir tvo stóra verksamninga vegna nýrra verkefna

Þarfaþing ehf. skrifar undir tvo stóra verksamninga vegna nýrra verkefna

188
0

Í gær undiritaði Þarfaþing ehf. tvo stóra verksamninga vegna nýrra verkefna.
Annarsvegar við Garðabæ um rúmlega 1400fm leikskóla við Holtsveg 20 í Urriðaholti  að verðmæti 1.5 milljarð króna og hins vegar við Ölduvör (Sjómannadagsráð) um byggingu 87 leiguíbúða að verðmæti 3.7 milljarða króna . Alls  samtals 5.2 milljarða króna.

Heimild: Facebook síða  Þarfaþings

Previous articleEngin tilboð bárust í nýja byggingu við Ás
Next article28.09.2022 Álftanes- Miðsvæði -Svæði 2 – Krókur-Gatnagerð og lagnir