Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboð: Hringvegur (1) um Hornafjörð – Eftirlit og ráðgjöf

Opnun útboð: Hringvegur (1) um Hornafjörð – Eftirlit og ráðgjöf

260
0

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í  eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Hringvegur (1) um Hornafjörð.

<>

Verkið felur í sér styttingu Hringvegarins um 12 km með gerð 19 km langs vegar er kemur til að liggja yfir norðanverðan Hornafjörð. Innifalið í verkinu er smíði fjögurra brúa.

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.

Verklok framkvæmdarinnar eru áætluð í desember 2025.

Eftirtaldir lögðu fram tilboð og voru metnir hæfir: