Home Fréttir Í fréttum BYGG hagnaðist um 1,3 milljarða

BYGG hagnaðist um 1,3 milljarða

271
0
Ljósmynd: Haraldur Jónasson

BYGG hagnaðist um rúmlega 1,3 milljarða króna á síðasta ári, en árið áður hagnaðist félagið um 2,1 milljarð króna.

<>

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) hagnaðist um rúmlega 1,3 milljarða króna á síðasta ári, en árið áður nam hagnaður félagsins 2,1 milljarði króna.

Rekstrartekjur námu 9,5 milljörðum króna og drógust nokkuð saman frá fyrra ári er tekjur námu 13,6 milljörðum króna.

Heimild: Vb.is