Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Framkvæmdir við endurbætur á lóð Álftanesskóla

Opnun útboðs: Framkvæmdir við endurbætur á lóð Álftanesskóla

249
0
Álftanesskóli. Mynd: Garðabær

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 16.08.2022

Tilboð í framkvæmdir við lóð Álftanesskóla.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við endurbætur á lóð Álftanesskóla. Tilboðin hafa verið yfirfarin.

Topptækni ehf.                kr. 93.771.200
Sumargarðar ehf.            kr. 89.645.300
Mostak ehf.                     kr. 69.470.000
Garðyrkjuþjónustan ehf.  kr. 86.551.500
Fagurverk ehf.                kr. 94.635.800
Jarðvit ehf.                     kr. 77.592.890
Kostnaðaráætlun            kr. 76.784.500

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Mostaks ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er bæjarverkfræðingi falin afgreiðsla málsins.

Previous articleOpnun útboðs: Bólstaðarhlíð 43, endurnýjun á þaki
Next articleSamið um annan áfanga Vestfjarðavegar (60) um Dynjandisheiði