Home Fréttir Í fréttum Gallar á brúnni rannsakaðir

Gallar á brúnni rannsakaðir

251
0
Múrarar voru um miðjan júlí að lagfæra kant. mbl.is/Sigurður Bogi

Meiri ágall­ar reynd­ust vera á nýrri brú sem verið er að byggja yfir Jök­ulsá á Sól­heimas­andi en upp­haf­lega leit út fyr­ir þegar steypu­mót voru fjar­lægð.

<>

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni hef­ur verið unnið að lag­fær­ing­um en einnig hafa farið fram rann­sókn­ir á um­fangi vand­ans. Verið er að vinna úr þeim rann­sókn­um. Vegna þessa hef­ur taf­ist að brú­in verði tek­in í notk­un.

Fram­kvæmd­um hef­ur þegar seinkað veru­lega vegna steypu­skemmd­anna en Vega­gerðin von­ast til að hægt verði að taka brúna í notk­un á næstu vik­um.

Heimild: Mbl.is