Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 15.08.2022 Akureyrarflugvöllur- Jarðvinna og lagnir fyrir flughlað og akbraut

15.08.2022 Akureyrarflugvöllur- Jarðvinna og lagnir fyrir flughlað og akbraut

111
0
Akureyrarflugvöllur Mynd: Fréttablaðið/völundur

Isavia innanlandsflugvellir ehf., óska eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir fyrir flughlað og akbraut.

Verkið fellst í útlagningu efra burðarlags flughlaðs auk neðra burðarlags að hluta, fráveitu- og ídráttarlögnum, raflögnum, steyptum brunnum og undirstöðum og olíuskilju ásamt tilheyrandi hliðarverkum. Malbiksútlögn er ekki hluti þessa verks.

Útboðsgögn afhent: 06.07.2022 kl. 15:00
Skilafrestur 15.08.2022 kl. 11:00
Opnun tilboða: 15.08.2022 kl. 11:00

Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Isavia

Previous articleEykur kostnað á hverja íbúð um milljónir
Next articleOpnun útboðs: Vetrarþjónusta 2022-2025, Klettsháls