Home Fréttir Í fréttum Seinka verklokum fyrstu lotu borgarlínunnar

Seinka verklokum fyrstu lotu borgarlínunnar

230
0
Upphaflega var vonast til þess að framkvæmdalok fyrstu lotunnar yrðu árið 2025. Teikning/Borgarlínan

Verk­efna­stofa borg­ar­línu hef­ur ákveðið að fram­kvæmda­lok­um fyrstu lotu borg­ar­lín­unn­ar verði skipt í tvennt.

<>
Fyrsti áfang­inn eins og fyrri áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir. Skjá­skot/​Borg­ar­lín­an

Í upp­færðri áætl­un sem kynnt var í dag kem­ur fram að áætlað sé að legg­ur­inn frá Hamra­borg að miðbæ verði til­bú­inn árið 2026 og legg­ur­inn frá Ártúns­höfða að miðbæn­um verði til­bú­inn ári síðar, árið 2027.

Ný tíma­lína fyrsta áfang­ans þar sem hún er sund­urliðuð. Skjá­skot/​Borg­ar­lín­an

Upp­haf­lega var von­ast til þess að fram­kvæmda­lok fyrstu lot­unn­ar yrðu árið 2025. Nú er aft­ur á móti ljóst að vagn­ar munu ekki keyra leiðina Ártúns­höfða að miðbæn­um fyrr en tveim­ur árum síðar.

Heimild: Mbl.is