Home Fréttir Í fréttum Skipalyftukantur steyptur í Vestmannaeyjum

Skipalyftukantur steyptur í Vestmannaeyjum

209
0
Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Á föstudag var unnið við að steypa Skipalyftukantinn á Eiðinu. Talsverðar framkvæmdir hafa staðið yfir við bryggjuna síðustu misserin og í vikunni var loks hægt að steypa bryggjuna.

<>
Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Áður höfðu stálþil verið endurnýjuð, nýjar þekjur settar og lagnir endurnýjaðar. Óskar Pétur Friðriksson smellti meðfylgjandi myndum við steypuvinnuna á föstudag.

 

Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson
Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Heimild: Eyjar.net