Home Í fréttum Niðurstöður útboða Tilboð opnuð í jarðboranir á Þeistareykjum

Tilboð opnuð í jarðboranir á Þeistareykjum

327
0
Mynd: Landsvirkjun

Tilboð í jarðboranir á Þeistareykjum, útboðsgögn nr. 20195, voru opnuð þriðjudaginn 15. desember.

Eftirfarandi tilboð bárust:

LNS Saga ehf. and Leonard Nilsen and Sønner AS

kr. 2.338.492.187-

Daldrup & Söhne AG

kr. 3.801.169.183-

Jarðboranir ehf.

kr. 3.341.942.347-

JV Entrepose Geodrilling and Borfélag Íslands ehf.

kr. 6.703.567.955-

Previous articleHraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári
Next article22.12.2015 Hitaveita frá Deildartungu, endurnýjun aðveituæðar í landi Miðfossa