Home Fréttir Í fréttum Áform um nýjar vindmyllur í Þykkvabæ

Áform um nýjar vindmyllur í Þykkvabæ

193
0
Áform eru um að reisa nýjar og öflugri vindmyllur. mbl.is/RAX

Fé­lagið Há­blær, eig­andi vindraf­stöðvanna í Þykkvabæ, áform­ar að reisa tvær nýj­ar og af­kasta­meiri vind­myll­ur á und­ir­stöðum þeirra gömlu. Það þýðir að myll­an sem enn stend­ur verður fjar­lægð, eins og hin fyrri, en þær brunnu báðar.

<>

Ásgeir Mar­geirs­son, stjórn­ar­formaður Há­blæs, seg­ir að nýju vind­myll­urn­ar rúm­ist inn­an gild­andi skipu­lags og leyfa og séu í sam­ræmi við stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að nýta bet­ur þær virkj­an­ir sem fyr­ir eru. Hann seg­ir þó að end­an­leg ákvörðun hafi ekki verið tek­in um að ráðast í þessa fram­kvæmd.

Heimild: Mbl.is