Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Brjánslækjarhöfn – Grjótgarður 2022

Opnun útboðs: Brjánslækjarhöfn – Grjótgarður 2022

258
0

Opnun tilboða 17. maí 2022. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í byggingu á nýjum grjótgarði fyrir smábátahöfn í Brjánslækjarhöfn.
Helstu verkþættir magntölur:

  • Útlögn á grjóti og kjarna úr námu og af lager samtals um 27.300 m3
  • Upptekt og endurröðun um 1.200 m3

Verkinu skal lokið 31. desember 2022.

Previous articleOpnun útboðs: Vatnsnesvegur (711) um Vesturhópshólaá
Next articleOpnun útboðs: Rangárþing ytra. Þróun skólasvæðis á Hellu