Home Fréttir Í fréttum Vilja bæta við 34 íbúðum á Sundlaugarreit í Reykjanesbæ

Vilja bæta við 34 íbúðum á Sundlaugarreit í Reykjanesbæ

79
0
Skjáskot: Google Maps

Byggingaraðilar hafa óskað heimildar frá Reykjanesbæ til að vinna tillögu á breytingu á deiliskipulagi við Framnesveg 11.

Breytingin felur í sér fjölgun íbúða um 34, eða úr 87 íbúðir í 121. Einnig að bæta við hæð sjávar megin en efsta hæð er þá inndregin.

Tekið er vel í erindið, segir í fundargerð og heimilað er að unnin séu drög að tillögu í samráði við skipulagsfulltrúa.

Heimild: Sudurnes.net

Previous articleOpnun útboðs: Hverfið mitt 2022 – vestur – Laugardalur
Next articleLjúka breikkun Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur