Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landsvirkjun. Bakkavarnir, umhirða vega og svæða Fljótdalsstöðvar

Opnun útboðs: Landsvirkjun. Bakkavarnir, umhirða vega og svæða Fljótdalsstöðvar

255
0
Mynd: Landsvirkjun

Fimmtudaginn 7. apríl 2022 voru opnuð tilboð í bakkavarnir, umhirða vega og svæða Fljótdalsstöðvar, útboð nr. 2022-32. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

<>
  • Jónsmenn ehf.       89.985.500 kr.
  • Þ.S. Verktakar ehf. 98.711.194 kr.
  • Kostnaðaráætlun    90.540.000 kr.

Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.