Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bíldudalshöfn – Raforkuvirki 2022

Opnun útboðs: Bíldudalshöfn – Raforkuvirki 2022

130
0

Opnun tilboða 12. maí 2022. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Bíldudalshöfn – Raforkuvirki 2022“.

Helstu verkþættir eru:

·         Ídráttur strengja, samtenging strengja í lagnabrunni og uppsetning og tenging rafbúnaðar.

·         Uppsetning og tenging aðaltöflu.

·         Frárif á núverandi búnaður sem verður aflagður.

·         Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa.

·         Lagningu raflagna í masturshúsi.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2022.

Previous article26.04.2022 Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2022
Next articleOpnun útboðs: Reykhólahreppur – Karlsey, endurbygging stálþils 2022