Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hrafnagilsskóli viðbygging – útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir

Opnun útboðs: Hrafnagilsskóli viðbygging – útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir

434
0
Fremst á myndinni má sjá viðbygginguna sem hýsir leikskólann. Ofan á má síðan sjá starfsmanna- og stjórnunarálmu skólans.

Úr fundargerð Framkvæmdaráðs 117. fundur 21. mars 2022

<>

Hrafnagilsskóli viðbygging – útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir – 2111027

Fyrir fundinum liggur tilboð frá B.Hreiðarsson ehf. í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. T

ilboðið er 10,6% yfir kostnaðaráætlun og hljóðar uppá 88.132.000kr. og var áætlun verksins uppá 79.712.700kr.

Fyrir liggur minnisblað frá Verkís um opnun tilboðs og leggur Framkvæmdarráð til við sveitarstjórn að sveitarstjóra verði falið að ganga til viðræðna við tilboðsgjafa.