Home Fréttir Í fréttum Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um mosku í Reykjavík

Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um mosku í Reykjavík

356
0

Félag múslima á Íslandi í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efndi til samkeppni um hönnun mosku í Reykjavík. Dómnefnd komst að niðurstöðu á fundi 28. september 2015 en alls bárust 63 tillögur í samkeppnina. Verðlaunaafhending var á Háskólatorgi 26. nóvember.
Dómnefnd skipuðu Aðalheiður Atladóttir arkitekt FAÍ, Hans Olav Andersen arkitekt FAÍ, Rúnar Gunnarsson arkitekt FAÍ, Ólafur Halldórsson og Sverrir Agnarsson formaður dómnefndar.

<>

Sýning á tillögunum verður á Háskólatorgi til 4. desember 2015.

 

1. verðlaun:  Gunnlaugur Stefán Baldursson, architect FAÍ. Germany.
Cooporation: Pia Bickmann, architect

2. verðlaun:  Atelier Lorentzen Langkilde ApS, Denmark
By: Kristian langkilde, Kasper Lorentzen
Project team: Kristian Langkilde, Kasper Lorentzen, Mathias Holm og Peter Stilling

3. verðluaun:  Trípólí Arkitektar, Iceland
Andri Gunnar Lyngberg Andrésson, arkitekt ETH, FAÍ, Guðni Valberg, arkitekt FAÍ og Jón Davíð Ásgeirsson, arkitekt FAÍ.

Athyglisverð tillaga:
INTERPRETING SPACES, France and T.Ark – Teiknistofa Arkitektar ehf, Reykjavík.
Design team: Ivon Stefán Cilia, architect FAÍ, Karl Kvaran, architect FAÍ, Kristjana Margret Sigur›ardóttir, architect, Sahar Ghaderi, architect, Sverrir Ágústsson architect. Assistance: Hjörtur Pálsson, byggingafræðingur, Michael Blikdal Erichsen, architect.

Athyglisverð tillaga:
RoA RONGEN ARCHITECTEN Gmbh, Prof.Dipl.-Ing. Ludwig Rongen architect and urban planner BDA in collaboration with: Gunnar S. Óskarsson architect FAÍ and Dipl.-Ing. Stefan Winter architect and urban planer BDA.

Athyglisverð tillaga:
Multiplan architekti d.o.o., Slovenska cesta 55a, Ljubljana Slovenia
Author: Ales Znidarsic, architect, Katja Zlajpah, architect
Project team: Ales Znidarsic, architect, Katja Zlajpah, architect, Katja Martinicic, architect – collaborator, Anze Podgornik, visualization, Sanel Muranovic, visualization.

DÓMNEFNDARÁLIT

Heimild: AÍ.is