Home Fréttir Í fréttum Hönnun nýrrar ferju vel á veg komin

Hönnun nýrrar ferju vel á veg komin

183
0

Eftir að tekin var ákvörðun um að lengja nýjan Herjólf þurfti að endurhanna skipið að hluta. Sú vinna stendur enn yfir en er þó komin vel á veg. Að sögn Ólafar Nordal innanríksisráðherra má búast við að hægt verði að fara í útboð öðru hvoru megin við næstu áramót.

<>

Hér má sjá nýjar teikningar af nýsmíðinni, en hafa ber í huga að þessar teikningar geta enn breyst að sögn Friðfinns Skaftasonar, formanns smíðanefndar.

Heimild: Eyjar.is