Home Fréttir Í fréttum 23.02.2022 Leikskóli Dalborg-stækkun Áfangi 1

23.02.2022 Leikskóli Dalborg-stækkun Áfangi 1

336
0
Mynd: Leikskólinn Dalborg. Aðsend mynd

Mannvit fyrir hönd Fjarðabyggðar auglýsir eftir tilboðum í verkið:

<>

Leikskóli Dalborg-stækkun Áfangi 1
Jarðvinna, uppsteypa, lagnir og utanhússfrágangur

Verkið felst í byggingu rúmlega 410 m2 stækkunar Leiksskólans Dalborgar á Eskifirði. Helstu verkþættir eru jarðvinna, uppsteypa, grunnlagnir og utanhúss frágangur.

Helstu magntölur eru :

Gröftur 540 m3
Fylling 420 m3
Steinsteypa 250 m3
Steypumót 1.800 m2
Bendistál 20.000 kg
Klæðningar 350
Þakfrágangur 440 m2
Gluggar 58 m2

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. janúar 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent á rafræna útboðsvefnum ajour, mannvit.ajoursystem.is frá og með föstudeginum 4. febrúar 2022.
Tilboðum skal skila skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir 23.febrúar 2022 fyrir kl 14:00.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir að tilboðsfresti líkur verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.