Home Fréttir Í fréttum 400 milljónir í breytingar á Listasafninu á Akureyri

400 milljónir í breytingar á Listasafninu á Akureyri

69
0

Í fjögurra ára framkvæmdaráætlun Akureyrarkaupstaðar er gert ráð fyrir 350 milljónum til viðbótar við þær rúmu 50 milljónir sem gert er ráð er ráð fyrir á þessu ári í framkvæmdir við Listasafnið. Fyrirhugaðar eru framkvæmdir í húsakynnum Listasafnsins og m.a. áætlað að Ketilhúsið verði hluti af safninu. Með breytingunum fær Listasafnið aukið sýningarrými til afnota og öll aðstaða verður betri með töluvert meiri lofthæð.

<>

Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi Sjálfsstæðisflokksins á Akureyri, gagnrýnir háan kostnað sem fer í breytingar og rekstur Listasafnsins.

Heimild: Vikudagur.is