Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vatnsnesvegur (711) um Vesturhópshólaá

Opnun útboðs: Vatnsnesvegur (711) um Vesturhópshólaá

329
0

Opnun tilboða 1. febrúar 2022. Bygging 17 m langrar brúar yfir Vesturhópshólaá á Vatnsnesvegi, nýbyggingu vegar á um 1,0 km kafla og endurbyggingu á um 1,2 km löngum kafla milli Vesturhópshóla og Þorfinnsstaða. Einnig er inni í verkinu bygging heimreiða og tenginga.

<>

Áætlaðar magntölur:

Verkhluti 1 – Vegagerð:

– Fyllingarefni úr námum 17.090 m3

– Fláafleygar úr skeringum 4.680 m3

– Ræsalögn 121 m

– Styrktarlag 15.400 m3

– Burðarlag 3.500 m3

– Malarslitlag 250 m3

– Tvöföld klæðing 13.450 m2

– Vegrið 280 m

– Frágangur fláa 30.220 m2

– Frágangur á námum 14.500 m2

Verkhluti 2 – Brú á Vesturhópshólaá:

– Gröftur 70 m3

– Steyptir staurar, skurður 42 stk

– Mótafletir 905,1 m2

– Steypustyrktarjárn 39,6 tonn

– Spennt járnalögn 4,5 tonn

– Steypa 323,7 m3

– Vegrið á brú 38 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2022.

Engin tilboð bárust.