Home Fréttir Í fréttum 15.02.2022 Malbiksviðhald á flugbrautum Reykjavíkurflugvallar

15.02.2022 Malbiksviðhald á flugbrautum Reykjavíkurflugvallar

247
0

Isavia Innanlandsflugvellir ehf auglýsir verkefnið Malbiksviðhald á flugbrautum Reykjavíkurflugvallar

<>

Verkið felur í sér viðhald og malbikun á hluta flugbrauta Reykjavíkurflugvallar, fræsingu yfirborðs á helstu álagssvæðum, tengingar við akbrautir, viðgerðir og yfirsprautun.

Gert er ráð fyrir að verkið verði unnið í maí mánuði 2022, í fimm mismunandi áföngum, á flugbrautunum 13/31 og 01/19.

Verktaki skal fræsa yfirborð og vinna verkefnið eins og lýst er hverju sinni í útboðs- og verklýsingum.

Útboðsgögn afhent: 31.01.2022 kl. 11:00
Opnun tilboða: 15.02.2022 kl. 11:00