Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ísafjörður. Lenging Sundabakka, þybbur 2021

Opnun útboðs: Ísafjörður. Lenging Sundabakka, þybbur 2021

208
0

Opnun tilboða 1. janúar 2022. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum verkið:

Ísafjörður: Lenging Sundabakka, þybbur 2021

Helstu verkþættir eru:

·         Smíða og festa upp 179 stk. dekkjarúllur

·         Smíða og festa upp 34 stk. flöt dekk, 3 dekk í setti

·         Setja saman og festa upp 83 stk. hringlaga gúmmífendera.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31.desember 2022.

Previous articleOpnun útboðs: Gufunes 1. áfangi – Stígur að Strandvegi
Next articleNLFÍ-íbúðir í byggingu fljótlega