Home Fréttir Í fréttum Akureyrarbær hefur samþykkt tæplega 30 milljóna króna hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum

Akureyrarbær hefur samþykkt tæplega 30 milljóna króna hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum

90
0
Vaðlaheiðargöng

Akureyrarbær hefur samþykkt tæplega 30 milljóna króna hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum. Á fundi bæjarráðs á Akureyri í gær var samþykkt að nýta forkaupsrétt Akureyrarbæjar í 38.900.000 kr. hlutafjáraukningu, hlutur Akureyrarbæjar í aukningunni er 69,78%, eða 27.144.635. kr. Bæjarráð samþykkir einnig að falla frá forkaupsrétti á 1,1 milljón kr.

<>

Heimild: Vikudagur.is

Previous articleFyrirtæki sópa upp íbúðir á fasteignamarkaði
Next articleByggingarfulltrúi á Akranesi