Opnun tilboða 21. desember 2021.
Endurbygging og breikkun auk lagnavinnu á Hringvegar (1) í Mosfellsbæ, á um 520 m kafla milli Langatanga og Reykjavegar. Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Mosfellsbæjar, Landsnets og Veitna.
Helstu magntölur vegagerð
- – Rif malbiks og gangstétta 3.500 m2
- – Niðurtekt ljósastaura 22 stk
- – Bergskeringar 3.000 m3
- – Fláafleygar og lausar skeringar 4.500 m3
- – Fyllingar í vegagerð 1.500 m3
- – Styrktarlag 2.250 m3
- – Burðarlag 1.420 m3
- – Malbik undirlag 4.970 m2
- – Malbik yfirlag 11.310 m2
- – Vegrið 770 m
- – Götulýsing, skurðgröftur og strengur 2.500 m
- – Ljósastaurar 43 stk
Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2022.